Ólympíulið Íslands í efnafræði
Síðan sumarið 2002 þá hefur Ísland sent lið, skipað 4 framhaldsskóla nemendum, í alþjóðlegu ólympíukeppnina í efnafræði (International Chemistry Olympiad – IChO), en þessir leikar fara fram á hverju sumri. Hér kemur listi af öllum þeim liðum sem Ísland hefur sent á þessa leika. Frá 2002-2021 þá hafa Íslendingar unnið alls 6 bronsverðlaun og 6 heiðursviðurkenningur í ólympíukeppninni í efnafræði.
55th IChO 2023 – haldið í Zurich, Sviss, 16.-25. júlí 2023
Liðið skipa þau:
Jón Halldór Gunnarsson
Jón Hilmir Haraldsson
Kári Christian Bjarkarson
Rökkvi Birgisson
54th IChO 2022 – fjarkeppni skipulögð af Kína, 10.-18. júlí 2022
Liðið skipa þau:
Embla Nótt Pétursdóttir (MH)
Freyr Víkingur Einarsson (Tækniskólinn)
Iðunn Björg Arnaldsdóttir (MH)
Kristján Sölvi Örnólfsson (MR)
53rd IChO 2021 – fjarkeppni skipulögð af Japan, 25. júlí-2. ágúst 2021
Liðið skipuðu þau:
Dagur Björn Benediktsson (MR)
Daníel Heiðar Jack (MR)
Ísak Hugi Einarsson (MR)
Telma Jeanne Bonthonneau (MH)
52nd IChO 2020 – fjarkeppni skipulögð af Tyrklandi, 23.-29. júlí 2020
Liðið skipuðu þau:
Baldur Daðason (Kvennó)
Birta Rakel Óskarsdóttir (MR)
Kristín Sif Daðadóttir (Kvennó)
Örn Steinar Sigurbjörnsson (MR)
51st IChO 2019 – haldið í París, Frakklandi, 21.-30. júlí 2019
Liðið skipuðu þeir:
Kristján Bjarki Halldórsson (MR)
Skjöldur Orri Eyjólfsson (MR)
Úlfur Örn Björnsson (Kvennó)
Ægir Örn Kristjánsson (MR)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þau Katrín Lilja Sigurðardóttir og Þorsteinn Hálfdánarson.
50th IChO 2018 – haldið í Slóvakíu og Tékklandi, 19.-29. júlí 2018
Liðið skipuðu þeir:
Alec Elías Sigurðarson (MH) – vann brons
Árni Tómas Sveinbjörnsson (FG)
Eldar Máni Gíslason (MR)
Ægir Örn Kristjánsson (MR)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þau Katrín Lilja Sigurðardóttir og Már Björgvinsson.
49th IChO 2017 – haldið í Nakhon Pathom, Taílandi, 6.-15. júlí 2017
Liðið skipuðu þau:
Alec Elías Sigurðarson (MH)
Emil Agnar Sumariliðason (MH)
Guðrún Þorkelsdóttir (MH)
Sigurður Guðni Gunnarsson (MH)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þau Katrín Lilja Sigurðardóttir og Már Björgvinsson.
48th IChO 2016 – haldið í Tbilisi, Georgíu, 23. júlí-1. ágúst 2016
Liðið skipuðu þau:
Arnór Jóhannsson (MR)
Kinga Sofia Demeny (MR)
Tómas Arnar Guðmundsson (MH)
Þorsteinn Hálfdánarson (MR)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þau Katrín Lilja Sigurðardóttir og Már Björgvinsson.
47th IChO 2015 – haldið í Baku, Azerbaijan, 20.-29. júlí 2015
Liðið skipuðu þau:
Arnór Jóhannsson (MR)
Stefanía Katrín Jónína Finnsdóttir (MR) – vann brons
Tómas Viðar Sverrisson (MR)
Úlfur Ágúst Atlason (MR)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þau Katrín Lilja Sigurðardóttir og Már Björgvinsson.
46th IChO 2014 – haldið í Hanoi, Víetnam, 21.-29. júlí 2014
Liðið skipuðu þau:
Atli Freyr Magnússon (MH)
Árný Jóhannesdóttir (MR)
Jóhann Ragnarsson (MR)
Jón Hlöðver Friðriksson (MR)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þau Finnbogi Óskarsson og Katrín Lilja Sigurðardóttir.
45th IChO 2013 – haldið í Moskvu, Rússlandi, 15.-24. júlí 2013
Liðið skipuðu þau:
Egill Sigurður Friðbjarnarson (MR)
Hildur Þóra Ólafsdóttir (MR)
Ingvar Hjartarson (Kvennó)
Jón Ágúst Stefánsson (MR)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þau Katrín Lilja Sigurðardóttir og Már Björgvinsson.
44th IChO 2012 – haldið í Washington DC, Bandaríkjunum, 21.-30. júlí 2012
Liðið skipuðu þau:
Agnes Eva Þórarinsdóttir (MA)
Birta Bæringsdóttir (MR)
Jón Ágúst Stefánsson (MR)
Signý Malín Pálsdóttir (Verzló)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þau Katrín Lilja Sigurðardóttir og Már Björgvinsson.
43rd IChO 2011 – haldið í Ankara, Tyrklandi, 9.-18. júlí 2011
Liðið skipuðu þau:
Anna Bergljót Gunnarsdóttir (MH)
Árni Björn Höskuldsson (MR)
Ragnheiður Guðbrandsdóttir (MH) – vann brons
Ríkey Eiríksdóttir (MR)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þeir Brynjar Örn Ellertsson og Már Björgvinsson.
42nd IChO 2010 – haldið í Tókýó, Japan, 19.-28. júlí 2010
Liðið skipuðu þeir:
Árni Johnsen (MH) – vann brons
Helgi Björnsson (MH)
Konráð Þór Þorsteinsson (MR)
Sigtryggur Kjartansson (FSS)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þeir Finnbogi Óskarsson og Ísak Sigurjón Bragason.
41st IChO 2009 – haldið í Cambridge, Bretlandi, 18.-27. júlí 2009
Liðið skipuðu þeir:
Guðmundur Kári Stefánsson (MR)
Helgi Björnsson (MH)
Kristján Godsk Rögnvaldsson (MA)
Sigtryggur Kjartansson (FSS)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þeir Erlendur Jónsson og Finnbogi Óskarsson.
40th IChO 2008 – haldið í Búdapest, Ungverjalandi, 12.-21. júlí 2008
Liðið skipuðu þeir:
Guðni Þór Þrándarsson (MR) – fékk heiðursviðurkenningu
Gunnsteinn Finnsson (MR)
Sindri Davíðsson (MR)
Vésteinn Snæbjarnarson (MR)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þeir Erlendur Jónsson og Gísli Hólmar Jóhannesson.
39th IChO 2007 – haldið í Moskvu, Rússlandi, 15.-24. júlí 2007
Liðið skipuðu þeir:
Andri Wilberg Orrason (MR)
Hörður Freyr Yngvason (MR)
Karl Njálsson (MR)
Vésteinn Snæbjarnarson (MR)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þeir Gísli Hólmar Jóhannesson og Sigurður Víðir Smárason.
38th IChO 2006 – haldið í Gyeongsan, S-Kóreu, 1.-11. júlí 2006
Liðið skipuðu þau:
Andri Wilberg Orrason (MR)
Benjamín Ragnar Sveinbjörnsson (MH) – vann brons
Guðrún Andrea Friðgeirsdóttir (MH)
María Óskarsdóttir (MR) – vann brons
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þeir Már Björgvinsson og Skarphéðinn P. Óskarsson.
37th IChO 2005 – haldið í Taipei, 16.-25. júlí 2005
Liðið skipuðu þau:
Arnar Þór Stefánsson (MA)
Hildur Knútsdóttir (Verzló)
María Óskarsdóttir (MR)
Tomasz Halldór Pajdak (MR)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þeir Finnbogi Óskarsson og Gísli Hólmar Jóhannesson.
36th IChO 2004 – haldið í Kiel, Þýskalandi, 18.-27. júlí 2004
Liðið skipuðu þau:
Jakob Tómas Bullerjahn (MH)
Lilja Rut Arnardóttir (MA)
Ómar Sigurvin Gunnarsson (MR)
Tomasz H. Pajdak (MR)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þeir Finnbogi Óskarsson og Gísli Hólmar Jóhannesson.
35th IChO 2003 – haldið í Aþenu, Grikklandi, 5.-14. júlí 2003
Liðið skipuðu þau:
Berglind Gunnarsdóttir (MR) – fékk heiðursviðurkenningu
Helga Dögg Flosadóttir (MR) – fékk heiðursviðurkenningu
Húni Sighvatsson (MH)
Ísak Sigurjón Bragason (MA) – fékk heiðursviðurkenningu
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þeir Finnbogi Óskarsson og Már Björgvinsson.
34th IChO 2002 – haldið í Groningen, Hollandi, 5.-14. júlí 2002
Liðið skipuðu þau:
Erlendur Jónsson (MK) – fékk heiðursviðurkenningu
Helga Dögg Flosadóttir (MR)
Húni Sighvatsson (MH) – fékk heiðursviðurkenningu
Lydía Ósk Ómarsdóttir (MR)
Auk þeirra fóru tveir þjálfarar með í Ólympíukeppnina, þeir Már Björgvinsson og Skarphéðinn P. Óskarsson.