Bókagjafir EFNÍS
Efnafræðifélag Íslands gefur afburðanemendum í efnafræði sem eru að útskrifast úr framhaldsskóla bókagjöf á hverju misseri. Hér munu birtast upplýsingar um þær gjafir sem félagið hefur verið að gefa.
Bókaverðlaun Efnís hafa verið veitt frá árinu 2001. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir verðlaunahafa Efnís.
Vor 2022: Four Laws that drive the Universe eftir Peter Atkins
Vor 2012-2021: Upplýsingar vantar
Vor 2011: The Disappearing Spoon: And Other True Tales of Madness, Love, and the History of the World from the Periodic Table of the Elements. Sam Kean
Arnar Guðjón Skúlason – MR
Davíð Þór Jónsson – Verzló
Erla Björt Björnsdóttir – FNV
Helga Þórarinsdóttir – FVA
Hulda Þorsteinsdóttir – Kvennó
Jón Hjalti Eiríksson – ML
Magnús Borgar Friðriksson – FSS
Ragnheiður Ragnarsdóttir – FG
Sigrún Tómasdóttir – MS
Sólveig Hlín Brynjólfsdóttir – MH
Þuríður Erla Helgadóttir – MK
Haust 2010: Vísindin heilla: afmælisrit til heiðurs Sigmundi Guðbjarnarsyni 75 ára. Ritstjóri Guðmundur G. Haraldsson
Selma Lind Jónsdóttir – MK
Ástrós Skúladóttir – FSS
Kristján Hólm Grétarsson – MH
Vor 2010: Vísindin heilla: afmælisrit til heiðurs Sigmundi Guðbjarnarsyni 75 ára. Ritstjóri Guðmundur G. Haraldsson
Anna Berglind Jónsdóttir – ME
Árni Johnsen – MH
Birna Ásbjörnsdóttir – FSS
Davíð Ólafsson – MS
Davíð Örn Þorsteinsson – FNU
Hlynur Indriðason – MR
Magdalena Olga Dubic – FÁ
Nína Aradóttir – Kvennó
Vor 2009: Vísindin heilla: afmælisrit til heiðurs Sigmundi Guðbjarnarsyni 75 ára. Ritstjóri Guðmundur G. Haraldsson
Arnar Freyr Þrastarson – MK
Elín Ásta Ólafsdóttir – MH
Hólmfríður Helgadóttir – MS
Hörður Kári Harðarson – FVA
Kristján Godsk Rögnvaldsson – MA
María Lind Sigurðardóttir – Kvennó
Óskar Helgason – FNV
Silja Rut Sigurfinnsdóttir – FG
Steinar Halldórsson – MR
Þorleifur Úlfarsson – Flensborg
Þorsteinn Þorri Sigurðsson – Verzló
Ögmundur Eiríksson – ML
Vor 2008: “That’s the way the cookie crumbles” eftir Dr. Joe Schwarcz.
Dawid Dominik Klos – FNV
Dmitry Torkin – MK
Fjóla Dögg Sigurðardóttir – FSU
Kristín Björg Arnardóttir – Kvennó
Lilja Dögg Guðnadóttir – MH
Magnús Magnússon – Verzló
Sigfríð Lárusdóttir – ML
Sigríður Guðbjartsdóttir – FVA
Stefán Ingi Arnarson – MK
Tinna Pálmadóttir – Flensborg
Vordís Eiríksdóttir – VA
Vor 2007: Why chemical reactions happens eftir James Keeler og Peter Wothers
Adda Bjarnadóttir – MÍ
Andri Vilberg Orrason – MR
Auður Elva Vignisdóttir – MH
Ásgeir Björnsson – VÍ
Björgvin Friðbjarnarson – FSH
Helga Sæmundsdóttir – ML
Kristrún Erla Sigurðardóttir – MA
Una Lovísa Ingólfsdóttir – FVA
Víðir Bjarkason – MK
Vor 2006: Upplýsingar vantar um bók
Agnes Björg Gunnarsdóttir – MR
Andrea Þórhallsdóttir – MK
Bergþóra Einarsdóttir – FG
Björn Þór Aðalsteinsson – MS
Ester Anna Pálsdóttir – Kvennó
Hjalti Magnússon – FB
Íris Gunnarsdóttir – Verzló
Júlía Mist Almarsdóttir – MA
Marta Rós Berndsen – MH
Sigurlaug Lilja Ólafsdóttir – FNV
Stefanía Ósk Garðarsdóttir – FSU
Vor 2005: Upplýsingar vantar
Vor 2004: Napoleon’s buttons eftir Couteur & Burreson
Berglind Gunnarsdóttir – MK
Birna Björnsdóttir – FVA
Elísabet Gísladóttir – Verzló
Gísli Hvanndal Ólafsson – FB
Hákon Oddur Guðbjartsson – MÍ
Hulda Soffía Jónasdóttir – MH
Katrín Diljá Jónsdóttir – Kvennó
Lilja Rut Arnardóttir – MA
Sigrún Kristín Jónasdóttir – FSH
Sigurbjörg G. Borgþórsdóttir – FÁ
Sigursteinn Haukur Reynisson – FAS
Þóra Katrín Kristinsdóttir – MK
Vor 2003: World of Chemistry eftir Joesteen & Wood
Ágústa Tryggvadóttir – FSU
Valentinus Þór Valdimarsson – Verzló
Ester Inga Eyjólfsdóttir – MH
Björg Sigríður Hermannsdóttir – MK
Magni Hreinn Jónsson – MÍ
Sigrún Guðjónsdóttir – ML
Fríða Bjarnadóttir – FVA
Ísak Sigurjón Bragason – MA
Vor 2002: World of Chemistry eftir Joesteen & Wood
Gunnar Ingi Jóhannsson – FG
Elfa Ásdís Ólafsdóttir – FÍV
Monika Freysteinsdóttir – FVA
Katla Margrét Axelsdóttir – Borgó
Ólöf Haraldsdóttir – FSU
Narfi Þorsteinn Snorrason – Verzló
Hildur Guðjónsdóttir – Kvennó
Sigurður Ríkharður Steinarsson – MS
Vala Kolbrún Pálmadóttir – MK
Eva Guðjónsdóttir – MA
Vor 2001: World of Chemistry eftir Joesteen & Wood
Hulda Hallgrímsdóttir – ML
Guðný Erla Steingrímsdóttir – FNV
Magdalena Rós Guðnadóttir – Kvennó
Gunnhildur Ásta Traustadóttir – MK
Andri Pálsson – VMA
Geir Hirlekar – MA
Guðrún Inga Tómasdóttir – MS
Ásthildur Erlingsdóttir – MH
Rannveig Rós Ólafsdóttir – FÍV
Lilja Kjalarsdóttir – FG
Eyþór Örn Jónsson – MH